Aðrar spennandi uppskriftir
Alfredo pasta með tígrisrækjum og rjómaosti
Tígrisrækjur og penne pasta í ljúffengri Alfredo sósu er afar gómsæt blanda og passar sérlega vel að sötra ískalt hvítvín með.
Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum & estragon
Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!
Tagliatelline með sveppum & kjúkling
Einföld og bragðgóð uppskrift, svona pasta réttur sem öllum finnst góður burt séð frá aldri. Ég hvet ykkur til að prófa.