Toblerone bollakökurHér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.
Heinz chilisúpaSkólastjórasúpan svokallaða sem allir elska og einfalt er að gera.
GulrótarkakaÓtrúlega mjúk og gómsæt gulrótarkaka með Philadelphia kremi.
1 9 10 11 12 13 21