fbpx

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk kjúklingabringur frá Rose Poultry
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl Filippo Berio rautt pestó
 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar)
 Ítölsk kryddblanda
 Ferskt basil
 Parmareggio Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC.

2

Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið skornar í bita. Skerið þvert inn í kjúklingabringurnar þar sem þær eru þykkastar og myndið einskonar vasa fyrir fyllinguna. Setjið fyllinguna inn í vasann á hverri bringu, kryddið bringurnar með ítalskri kryddblöndu og setjið í eldfast mót. Ef það er afgangur af fyllingunni setjiði hana þá í eldfasta mótið líka.

3

Bakið bringurnar inn í ofni í u.þ.b. 40 mín eða þar til þær eru eldaðar í gegn.

4

Berið fram með ferksu basil, parmesan osti, auka rauðu pestó-i og smjör steiktum forsoðnum kartöflum sem hafa verið velt upp úr ítölsku kryddblöndunni.


Uppskrift frá Lindu Ben.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk kjúklingabringur frá Rose Poultry
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 dl Filippo Berio rautt pestó
 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar)
 Ítölsk kryddblanda
 Ferskt basil
 Parmareggio Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC.

2

Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið skornar í bita. Skerið þvert inn í kjúklingabringurnar þar sem þær eru þykkastar og myndið einskonar vasa fyrir fyllinguna. Setjið fyllinguna inn í vasann á hverri bringu, kryddið bringurnar með ítalskri kryddblöndu og setjið í eldfast mót. Ef það er afgangur af fyllingunni setjiði hana þá í eldfasta mótið líka.

3

Bakið bringurnar inn í ofni í u.þ.b. 40 mín eða þar til þær eru eldaðar í gegn.

4

Berið fram með ferksu basil, parmesan osti, auka rauðu pestó-i og smjör steiktum forsoðnum kartöflum sem hafa verið velt upp úr ítölsku kryddblöndunni.

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Aðrar spennandi uppskriftir