fbpx

Trufflupasta

Trufflupasta eins og það gerist best!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250g soðið tagliatelle
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 3 msk smjör
 1 box sveppir
 1 box kastaníu sveppir
 4 stk Skalottlaukur
 3 stk hvítlauksrif
 ½ l rjómi
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur
 2 msk Elle Esse truffluolía
 2 bollar rifin Parmareggio parmesanostur
 1 búnt fersk steinselja
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnu og bætið út á smjöri og sveppum og látið malla í 5 mínútur.

2

Bætið þá hvítlauk og Skalottlauk út á pönnuna. Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

3

Látið malla í 5 mínútur. Bætið rjómanum út á ásamt grænmetiskraftinum.

4

Látið malla í 5 mínútur.

5

Setjið soðið tagliattelle út á pönnuna ásamt truffluolíunni.

6

Setjið parmesan og steinselju út á og kryddið með salti og pipar eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

 250g soðið tagliatelle
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 3 msk smjör
 1 box sveppir
 1 box kastaníu sveppir
 4 stk Skalottlaukur
 3 stk hvítlauksrif
 ½ l rjómi
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur
 2 msk Elle Esse truffluolía
 2 bollar rifin Parmareggio parmesanostur
 1 búnt fersk steinselja
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnu og bætið út á smjöri og sveppum og látið malla í 5 mínútur.

2

Bætið þá hvítlauk og Skalottlauk út á pönnuna. Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

3

Látið malla í 5 mínútur. Bætið rjómanum út á ásamt grænmetiskraftinum.

4

Látið malla í 5 mínútur.

5

Setjið soðið tagliattelle út á pönnuna ásamt truffluolíunni.

6

Setjið parmesan og steinselju út á og kryddið með salti og pipar eftir smekk.

Trufflupasta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…