fbpx

Rauðvínssósa

Rauðvínssósa sem hentar vel með hátíðarmat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 5 stk skalottlaukur, saxaður
 3 stk hvítlauksrif
 1 dl sérríedik
 5 dl rauðvín
 3 dl vatn
 3 tsk Oscar nautakraftur
 2 msk smjör
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu í potti, mýkið skalottlaukinn í olíunni og bætið svo hvítlauk og serríediki út í.

2

Sjóðið niður um helming.

3

Bætið rauðvíni út í og sjóðið aftur niður um helming.

4

Bætið vatninu og nautakraftinum saman við og sjóðið niður um helming.

5

Pískið smjörinu saman við og smakkið til með salti og pipar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 5 stk skalottlaukur, saxaður
 3 stk hvítlauksrif
 1 dl sérríedik
 5 dl rauðvín
 3 dl vatn
 3 tsk Oscar nautakraftur
 2 msk smjör
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu í potti, mýkið skalottlaukinn í olíunni og bætið svo hvítlauk og serríediki út í.

2

Sjóðið niður um helming.

3

Bætið rauðvíni út í og sjóðið aftur niður um helming.

4

Bætið vatninu og nautakraftinum saman við og sjóðið niður um helming.

5

Pískið smjörinu saman við og smakkið til með salti og pipar.

Rauðvínssósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
RjómaostadraumurÞað eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með…