DSC06155
DSC06155

Rauðvínssósa

  ,   

apríl 9, 2019

Rauðvínssósa sem hentar vel með hátíðarmat.

Hráefni

2 msk Filippo Berio ólífuolía

5 stk skalottlaukur, saxaður

3 stk hvítlauksrif

1 dl sérríedik

5 dl rauðvín

3 dl vatn

3 tsk Oscar nautakraftur

2 msk smjör

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Hitið ólífuolíu í potti, mýkið skalottlaukinn í olíunni og bætið svo hvítlauk og serríediki út í.

2Sjóðið niður um helming.

3Bætið rauðvíni út í og sjóðið aftur niður um helming.

4Bætið vatninu og nautakraftinum saman við og sjóðið niður um helming.

5Pískið smjörinu saman við og smakkið til með salti og pipar.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

vegan-edla

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

hvitlaukssosa

Hvítlauksdressing

Hvítlaukssósa sem hentar með ýmsum mat.

kjuklingavaengir

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.