fbpx

Kjúklingabringa í Parmaskinku

Ítölsk sælkera kjúklingabringa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur Rose Poultry
 200 g Philadelphia rjómaostur
 190 g Filippo Berio rautt pestó
 ½ búnt fersk basil, saxað
 salt og pipar
 2 bréf Campofrio Parmaskinka

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman rjómaosti, pestó og basil.

2

Skerið vasa í bringurnar og setjið fyllinguna þar í.

3

Kryddið með salti og pipar og vefjið Parma skinkunni þétt utan um hana.

4

Setjið í eldfast mót og inn í 180°C í 25-30 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur Rose Poultry
 200 g Philadelphia rjómaostur
 190 g Filippo Berio rautt pestó
 ½ búnt fersk basil, saxað
 salt og pipar
 2 bréf Campofrio Parmaskinka

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman rjómaosti, pestó og basil.

2

Skerið vasa í bringurnar og setjið fyllinguna þar í.

3

Kryddið með salti og pipar og vefjið Parma skinkunni þétt utan um hana.

4

Setjið í eldfast mót og inn í 180°C í 25-30 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.

Kjúklingabringa í Parmaskinku

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…
MYNDBAND
Klassískt sesarsalatHér er uppskrift að afar góðu sesarsalati. Uppskriftin er einföld og inniheldur romain salat, kjúkling í hvítlauks BBQ Caj P…