fbpx

Bakstur

Páskabrownie í pönnuHér er á ferðinni risa brownie kaka í pönnu sem er fullkominn eftirréttur til að deila á páskunum.
OREO súkkulaðibitakökurÞessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum,…
OREO tertaÞað er eitthvað við Oreo sem erfitt er að standast. Það er eins og það verði einhvern veginn allt gott…
Litlar OREO ostakökurÓmótstæðileg OREO ostakaka með Milka súkkulaði í fullkominni skammtastærð fyrir einn.
Smákökur með Cadbury mini eggjumEf að þið elskið litlu súkkulaðieggin frá Cadburys þá munið þið elska þessar einföldu smákökur! Kökurnar renna ljúflega niður með…
Amerískar súkkulaði pönnukökurÞessar amerísku pönnukökur eru smá svona extra djúsí, með smá súkkulaðikeim og ekki sakar að saxa súkkulaði og blanda saman…
OREO rjómaostakúlurÓmótstæðilegar rjómaosta OREO kúlur með mjúku Milka súkkulaði. Aðeins 3 hráefni!
Vatnsdeigslengjur með kaffirjómaNú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee…
Toblerone bollurHér er ég búin að fylla vatnsdeigsbollur með Toblerone súkkulaði og bláberjum og það er hreinlega þannig að allar uppskriftir…
BananabrauðEinfalt bananabrauð sem tekur enga stund að græja.
OREO bollurGómsætar Oreo bollur með súkkulaðirjóma.
1 3 4 5 6 7 12