fbpx

Hindberjakókoskaka

Hindberjadraumur með kókostopp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk egg
 300 gr sykur
 250 gr hveiti
 3 tsk lyftiduft
 1 tsk vanilludropar
 2 dl mjólk
 50 gr smjör
 1 box Driscoll´s hindber
Kókos toppur
 200 gr púðursykur
 100 gr smjör
 1 dl mjólk
 150 gr kókosmjöl
Skraut
 2 box Driscoll´s hindber og flórsykur

Leiðbeiningar

1

Þeyta sama egg og sykur þar til blandan er orðin létt og ljós

2

Sigta hveiti og lyftiduft saman

3

Bræða smjörið

4

Bæta vanilludropum út í eggjablönduna ásamt hveiti og mjólk og að lokum smjöri

5

Smyrja smelluform eða eldfast mót, hella deiginu í formið og dreifa úr

6

Setja eitt box af hindberjum út í deigið og baka við 180 °C í 40 mínútur

7

Setjið öll hráefnin fyrir Kókos toppinn saman í pott og hitið í nokkrar mínútur

8

Hellið kókos-karamellunni ofan á kökuna, skreytið með hindberjum og sáldrið flórsykri yfir

9

Gott að bera fram með rjómaís eða þeyttum rjóma


Uppskrift frá Vigdísi Hreins.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk egg
 300 gr sykur
 250 gr hveiti
 3 tsk lyftiduft
 1 tsk vanilludropar
 2 dl mjólk
 50 gr smjör
 1 box Driscoll´s hindber
Kókos toppur
 200 gr púðursykur
 100 gr smjör
 1 dl mjólk
 150 gr kókosmjöl
Skraut
 2 box Driscoll´s hindber og flórsykur

Leiðbeiningar

1

Þeyta sama egg og sykur þar til blandan er orðin létt og ljós

2

Sigta hveiti og lyftiduft saman

3

Bræða smjörið

4

Bæta vanilludropum út í eggjablönduna ásamt hveiti og mjólk og að lokum smjöri

5

Smyrja smelluform eða eldfast mót, hella deiginu í formið og dreifa úr

6

Setja eitt box af hindberjum út í deigið og baka við 180 °C í 40 mínútur

7

Setjið öll hráefnin fyrir Kókos toppinn saman í pott og hitið í nokkrar mínútur

8

Hellið kókos-karamellunni ofan á kökuna, skreytið með hindberjum og sáldrið flórsykri yfir

9

Gott að bera fram með rjómaís eða þeyttum rjóma

Hindberjakókoskaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…