Milka Brownies

  ,   

janúar 15, 2021

Einföld og bragðgóð Milka súkkulaði brownie kaka.

Hráefni

100 gr sykur

2 egg

112 gr bráðið smjör

1 tsk vanilludropar

1 tsk instant kaffi

40 gr Cadbury kakóduft

60 gr hveiti

½ tsk salt

100 gr Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði daim)

Leiðbeiningar

1Hitið ofninn 180 gráður

2Þeytið saman sykur og egg þangað til það er ljóst á litinn og létt

3Blandið saman bræddu smjöri, vanilludropum og instant kaffi þangað til kaffið leysist upp.

4Blandið því svo við egg og sykur blönduna.

5Sigtið kakóduftið, hveitið og saltið út í deigið og blandið

6Saxið milka súkkulaðið í litla bita og blandið út í deigið.

7Setið deigið í smurt form og bakið í 30 mínútur

Uppskrift eftir Emblu Wigum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

OREO bollakökur

Æðislegar bollakökur með OREO smjörkremi.

OREO rjómaostakúlur

Ómótstæðilegar rjómaosta OREO kúlur með mjúku Milka súkkulaði. Aðeins 3 hráefni!

Vegan og sykurlaust „súkkulaði“ bananabrauð!

Dásamlegt Vegan og sykurlaust "súkkulaði" bananabrauð.