Krakkapasta með kolkrabba pylsumÞessi uppskrift er afar einföld og auðvelt að skella í, svo bara elska krakkarnir hana. Í hana þarf heldur ekki óteljandi hráefni, svo ég mæli með að þið prufið hvort sem er hversdags eða í krakkapartý sem dæmi.
Tortillu kaka með graskeriSúper góður og einfaldur grænmetisréttur. Tortillum er staflað upp í köku og fylltar með ýmsu góðgæti eins og butternut squash, sveppum, lauk, Philadelphia rjómaosti og cheddar osti. Þetta er svo borið fram með guacamole með fetaosti.
Oreo Crumbs Ostakaka með Toblerone toppiÞessi Oreo Ostakaka er alveg æðislega góð! Stökkur Oreo botn, mjúk ostaköku fyllingin með Oreo crumbs bitum í og ljúffengur Toblerone toppur setur punktinn yfir i-ið.
OREO Crumbs súkkulaðikakaOreo súkkulaðikaka er skemmtilegur snúningur á klassísku súkkulaðikökuna. Oreo crumbs hafa verið bætt í bæði kökuna sjálfa og kremið sem kemur með stökkan eiginleika í hvoru tveggja og gott bragð.
1 7 8 9 10 11 21