TUC kex toppað með rjómaosti, salami, klettasalati og baunaspírum

    

nóvember 4, 2020

Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Hráefni

TUC kex með papriku

Philadelphia Light rjómaostur með graslauk

Silkiskorið salami

Klettasalat

Tabasco sósa

Alfa spírur

Leiðbeiningar

1Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2Setjið Tabasco dropa á rjómaostinn ásamt klettasalati, salami og stríðið alfa spírum yfir.

3Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.

Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Bruschettur með rjómaosti og ofnbökuðum tómötum

Ristaðar bruschettur með hvítlauksrjómaosti frá Philadelphia. Ekta til þess að bera fram í matarboðum, saumaklúbbshittingum eða sem meðlæti með góðu pasta.

Snittur með heitum rjómaosti, skinku og ferskri steinselju

Þetta er réttur sem auðvelt er að gera og vekur svo mikla lukku hjá öllum aldurshópum. Ykkur er óhætt að tvöfalda þessa uppskrift.

Dessertplatti „on the go“

Hér er stökkt, sætt og salt í bland við ávexti og þetta er sannarlega eitthvað sem við munum gera oftar.