TUC kex toppað með rjómaosti, salami, klettasalati og baunaspírum

    

nóvember 4, 2020

Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Hráefni

TUC kex með papriku

Philadelphia Light rjómaostur með graslauk

Silkiskorið salami

Klettasalat

Tabasco sósa

Alfa spírur

Leiðbeiningar

1Smyrjið kexið með rjómaostinum.

2Setjið Tabasco dropa á rjómaostinn ásamt klettasalati, salami og stríðið alfa spírum yfir.

3Best er að bera réttinn fram strax til að kexið haldist stökkt.

Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Dumle Karamellubitar

Karamellukökubitar sem eru aðeins of djúsí, löðrandi í karamellu með smákökubita botni og þrenns konar súkkulaði, tilvalið í veislurnar.

Nauta tataki með teriyaki mayo

Tataki er japönsk matreiðsluaðferð. Þessi réttur er frábær sem forréttur.

Vegan Mexico Platti

Alveg fáránlega einfaldur og tilvalinn fyrir hvaða hitting sem er.