Hjónabandssæla með döðlumaukiÞessi hjónabandssæla er hinsvegar aðeins öðruvísi en þessi hefðbundna en fer þó ekkert allt of langt frá henni. Döðlur passa fullkomlega með höfrunum og satt best að segja fattar enginn að þessi dásemd er vegan.
HnetusteikVegan hnetusteik sem er alveg frábært.
Naan pizzaIndverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.
DöðlugottHér er á ferðinni hið sívinsæla döðlugott með smá uppfærslu.
1 2