fbpx

Naan pizza

Indverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 1 krukka Patak‘s Rogan Josh sósa
 2 pakkar Patak‘s Naan brauð
 2 bollar rifinn ostur
 10 stk Rapunzel döðlur
 1 rauðlaukur
 1 stk chili
 2 msk Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingabringurnar í litla bita og veltið þeim upp úr Rogan Josh sósunni, gott er að marinera bringurnar í tvær klukkustundir eða lengur fyrir eldun

2

Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklinginn þar til hann er fulleldaður

3

Smyrjið Rogan Josh sósunni á naan brauðin og raðið kjúklingnum ofan á sósuna

4

Skerið döðlur, rauðlauk og chili í þunnar sneiðar, raðið ofan á brauðin og sáldrið osti yfir. Hitið í ofni við 180 gráður í 15 mínútur

5

Berið fram með Filippo Berio hvítlauksolíu

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 1 krukka Patak‘s Rogan Josh sósa
 2 pakkar Patak‘s Naan brauð
 2 bollar rifinn ostur
 10 stk Rapunzel döðlur
 1 rauðlaukur
 1 stk chili
 2 msk Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingabringurnar í litla bita og veltið þeim upp úr Rogan Josh sósunni, gott er að marinera bringurnar í tvær klukkustundir eða lengur fyrir eldun

2

Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklinginn þar til hann er fulleldaður

3

Smyrjið Rogan Josh sósunni á naan brauðin og raðið kjúklingnum ofan á sósuna

4

Skerið döðlur, rauðlauk og chili í þunnar sneiðar, raðið ofan á brauðin og sáldrið osti yfir. Hitið í ofni við 180 gráður í 15 mínútur

5

Berið fram með Filippo Berio hvítlauksolíu

Naan pizza

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pizza fyrir tvoHér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en…
MYNDBAND
BBQ tortilla pizzaEf þig langar að útbúa eitthvað ofurfljótlegt og gómsætt, þá er það þetta hér! Sweet bbq sósan frá Heinz smellpassar…