Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

  ,

október 1, 2019

Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.

Hráefni

3 msk Filippo Berio ólífuolía

4 msk smjör

1 bolli blómkál

1 dós Rapunzel kjúklingabaunir

½ rauðlaukur

1 tsk kanillduft

1 tsk engiferduft

1 tsk cuminduft

1 tsk kóríanderduft

¼ tsk Cayenne pipar

10 stk Rapunzel döðlur

1 flaska Rapunzel Passata tómatsósa

Ferskt kóríander, saxað

1 stk límóna, safinn

Leiðbeiningar

1Skerið grænmetið niður.

2Hitið olíu á pönnu og mýkið blómkálið.

3Bætið smjörinu á pönnuna og setjið kjúklingabaunir og krydd út á ásamt pressuðum hvítlauk og niðursneiddum rauðlauk.

4Hellið tómatsósunni út á og látið malla í 5 mínútur.

5Bætið söxuðu kóríander við og kreistið límónusafa yfir.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

Bragðgóð og matarmikil mexíkósk súpa

Fljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði.

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!