fbpx

Hnetusteik

Vegan hnetusteik sem er alveg frábært.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 dl soðið Rapunzel kínóa
 1 laukur, smátt saxaður
 1 msk Rapunzel kókosolía
 1 stk fennel, smátt rifið
 3 stk gulrætur, smátt rifnar
 1,5 dl Rapunzel döðlur, soðnar
 200 g Rapunzel blandaðar hnetur
 1 tsk Blue Dragon Hot Minced Chilli
 2 tsk Blue Dragon Minced Garlic
 1 tsk paprikukrydd
 1 tsk timían
 Salt og pipar eftir smekk
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur - duft

Leiðbeiningar

1

Steikið fennel, lauk og gulrætur upp úr kókosolíunni.

2

Bættið kryddinu við ásamt hvítlauknum.

3

Hakkið hneturnar í matvinnsluvél.

4

Bætið döðlunum og kínóa saman við hneturnar ásamt salti og pipar og blandið saman í matvinnsluvél.

5

Blandið öllu saman í skál.

6

Mótið í buff og bakið við 200°C í 20 mínútur.

7

Berið fram með Rapunzel Pesto Rosso.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 dl soðið Rapunzel kínóa
 1 laukur, smátt saxaður
 1 msk Rapunzel kókosolía
 1 stk fennel, smátt rifið
 3 stk gulrætur, smátt rifnar
 1,5 dl Rapunzel döðlur, soðnar
 200 g Rapunzel blandaðar hnetur
 1 tsk Blue Dragon Hot Minced Chilli
 2 tsk Blue Dragon Minced Garlic
 1 tsk paprikukrydd
 1 tsk timían
 Salt og pipar eftir smekk
 2 tsk Oscar grænmetiskraftur - duft

Leiðbeiningar

1

Steikið fennel, lauk og gulrætur upp úr kókosolíunni.

2

Bættið kryddinu við ásamt hvítlauknum.

3

Hakkið hneturnar í matvinnsluvél.

4

Bætið döðlunum og kínóa saman við hneturnar ásamt salti og pipar og blandið saman í matvinnsluvél.

5

Blandið öllu saman í skál.

6

Mótið í buff og bakið við 200°C í 20 mínútur.

7

Berið fram með Rapunzel Pesto Rosso.

Hnetusteik

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.