fbpx

Kókos og döðlu Riz à l’amande

Möndlugrautur með kókosflögum, döðlum og vanillu frá Rapunzel.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grautargrunnur
 1 dl Tilda long grain rice
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
 ½ tsk Bourbon vanillu duft (Rapunzel)
Kókos og döðlu Riz à l’amande
 2 dl kókos flögur (Rapunzel)
 2 tsk hunang
 2 ½ dl létt þeyttur rjómi
 20 stk smátt skornar döðlur (Rapunzel)
 1 skammtur grautar grunnur

Leiðbeiningar

Grautargrunnur
1

Setjið grjón og vatn ásamt vanillunni í pott og fáið suðuna upp.

2

Bætið mjólkinni út í í nokkrum pörtum og látið malla við vægan hita í ca 35 mínútur

3

Kælið blönduna í ísskáp

Kókos og döðlu Riz à l’amande
4

Létt þeytið rjómann

5

Skerið döðlur í smáa bita

6

Blandið öllu varlega saman


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Grautargrunnur
 1 dl Tilda long grain rice
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
 ½ tsk Bourbon vanillu duft (Rapunzel)
Kókos og döðlu Riz à l’amande
 2 dl kókos flögur (Rapunzel)
 2 tsk hunang
 2 ½ dl létt þeyttur rjómi
 20 stk smátt skornar döðlur (Rapunzel)
 1 skammtur grautar grunnur

Leiðbeiningar

Grautargrunnur
1

Setjið grjón og vatn ásamt vanillunni í pott og fáið suðuna upp.

2

Bætið mjólkinni út í í nokkrum pörtum og látið malla við vægan hita í ca 35 mínútur

3

Kælið blönduna í ísskáp

Kókos og döðlu Riz à l’amande
4

Létt þeytið rjómann

5

Skerið döðlur í smáa bita

6

Blandið öllu varlega saman

Kókos og döðlu Riz à l’amande

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…