Print Options:
Kókos og döðlu Riz à l’amande

Magn1 skammtur

Möndlugrautur með kókosflögum, döðlum og vanillu frá Rapunzel.

Grautargrunnur
 1 dl Tilda long grain rice
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
 ½ tsk Bourbon vanillu duft (Rapunzel)
Kókos og döðlu Riz à l’amande
 2 dl kókos flögur (Rapunzel)
 2 tsk hunang
 2 ½ dl létt þeyttur rjómi
 20 stk smátt skornar döðlur (Rapunzel)
 1 skammtur grautar grunnur
Grautargrunnur
1

Setjið grjón og vatn ásamt vanillunni í pott og fáið suðuna upp.

2

Bætið mjólkinni út í í nokkrum pörtum og látið malla við vægan hita í ca 35 mínútur

3

Kælið blönduna í ísskáp

Kókos og döðlu Riz à l’amande
4

Létt þeytið rjómann

5

Skerið döðlur í smáa bita

6

Blandið öllu varlega saman