Beikonvafnar kjúklingabringur fylltar með rjómaosti og döðlum bornar fram með skemmtilegri BBQ sósu.

Uppskrift
Hráefni
Kjúklingabringan
700 gr kjúklingabringur (Rose Poultry)
20 sneiðar beikon
20 stk döðlur
100 gr Philadelphia rjómaostur
Salt og pipar
BBQ dressing
100 gr rjómaostur (Philadelphia)
2 msk sýrður rjómi
4 msk honey hickory BBQ (Hunt's)
2 stk sítrónusafi
Salt og pipar
Leiðbeiningar
Kjúklingabringan
1
Skerið í döðlurnar og fyllið þær með rjómaosti. (Fjarlægið stein ef hann er)
2
Skerið 4 djúpar rákir í kjúklingabringurnar og kryddið með salti og pipar, stingið rjómaostadöðlum í rákirnar.
3
Raðið 4 sneiðum af beikoni saman, leggið kjúklingabringu á og rúllið beikoninu þétt utan um.
4
Hitið pönnu og steikið á hvorri hlið í 4-5 mínútur.
5
Eldið í ofni við 180 gráður í 10 -15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
BBQ dressing
6
Öllu hrært saman og smakkið til með salti og pipar.
7
Berið fram með salti og híðishrísgrjónum.
Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.
MatreiðslaKjúklingaréttir
Hráefni
Kjúklingabringan
700 gr kjúklingabringur (Rose Poultry)
20 sneiðar beikon
20 stk döðlur
100 gr Philadelphia rjómaostur
Salt og pipar
BBQ dressing
100 gr rjómaostur (Philadelphia)
2 msk sýrður rjómi
4 msk honey hickory BBQ (Hunt's)
2 stk sítrónusafi
Salt og pipar