#ber

Litlar vegan ískökur með OREOMögulega einn af einföldustu eftirréttum sem ég hef gert og þar að auki vegan! Hér kemur uppskrift að mjög svo ljúffengum litlum ískökum með OREO.
OREO ístertaÓmótstæðileg OREO ísterta með súkkulaðihjúp.
OREO WellingtonInnbakað OREO í smjördeigi með jarðaberjum og súkkulaðisósu.
LU skyrkakaSígildur og hátíðlegur eftirréttur með jarðaberja- og bláberjaskyri ásamt LU Bastogne kexi.