fbpx

Milka og OREO ávaxtaspjót

Súkkulaði- og oreohjúpuð ber á spjóti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 gr Milka súkkulaði
 1 pakki Oreo kex
 Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber

Leiðbeiningar

1

Skolið berin og raðið á spjót.

2

Bræðið súkkulaðið.

3

Hellið súkkulaðinu yfir berin og myljið kexið yfir. Kælið í um 30 mínútur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 gr Milka súkkulaði
 1 pakki Oreo kex
 Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber

Leiðbeiningar

1

Skolið berin og raðið á spjót.

2

Bræðið súkkulaðið.

3

Hellið súkkulaðinu yfir berin og myljið kexið yfir. Kælið í um 30 mínútur.

Milka og OREO ávaxtaspjót

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðisamlokurVirkilega skemmtileg og öðruvísi „smákaka“ sem er í raun brownie kaka með súkkulaði- og heslihnetukremi, NAMM með stóru N-i!