fbpx

Litlar vegan ískökur með OREO

Mögulega einn af einföldustu eftirréttum sem ég hef gert og þar að auki vegan! Hér kemur uppskrift að mjög svo ljúffengum litlum ískökum með OREO.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 dl Oreo crumbs með kremi (eða mulið Oreo)
 3 msk kókosolía, brædd
 250 ml Oatly vanillusósa
 Fersk ber

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að blanda sama Oreo crumbs og kókosolíu. Hrærið vel saman.

2

Klippið út 12 litlar plastfilmur og dreifið í botninn á bollakökuformi fyrir 12 kökur.

3

Dreifið Oreo blöndunni jafnt í formin og frystið.

4

Þeytið vanillusósuna þar til hún verður létt í sér og dreifið jafnt yfir Oreo botninn.

5

Frystið í nokkrar klukkustundir og berið fram með ferskum berjum.

6

Njótið.

7

12 litlar ískökur (einnig hægt að útbúa eina stóra köku).


Uppskrift frá Hildi Rut.

Matreiðsla, MatargerðMerking, , , ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 dl Oreo crumbs með kremi (eða mulið Oreo)
 3 msk kókosolía, brædd
 250 ml Oatly vanillusósa
 Fersk ber

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að blanda sama Oreo crumbs og kókosolíu. Hrærið vel saman.

2

Klippið út 12 litlar plastfilmur og dreifið í botninn á bollakökuformi fyrir 12 kökur.

3

Dreifið Oreo blöndunni jafnt í formin og frystið.

4

Þeytið vanillusósuna þar til hún verður létt í sér og dreifið jafnt yfir Oreo botninn.

5

Frystið í nokkrar klukkustundir og berið fram með ferskum berjum.

6

Njótið.

7

12 litlar ískökur (einnig hægt að útbúa eina stóra köku).

Litlar vegan ískökur með OREO

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…