fbpx

Páskaegg fyllt með berjum og hindberjarjóma

Hinn fullkomni eftirréttur fyrir páskana.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Páskaegg
 200 gr dökkt súkkulaði (Rapunzel)
 Vatnsblöðrur
Fylling
 125 gr Driscolls hindber
 ½ dl flórsykur
 250 gr þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

Páskaegg
1

Bræðið súkkulaði og setjið dropa (á stærð við smápening) af súkkulaðinu á smjörpappír með teskeið. Dýfið uppblásinni vatnsblöðru í súkkulaðið og leggið á súkkulaðidropann.

2

Kælið í 30 mín og stingið svo á blöðruna.

Fylling
3

Maukið hindber og flórsykur saman og blandið svo þeyttum rjóma varlega saman við.

4

Setjið hindberjarjómann í botninn á súkkulaðipáskaegginu, fyllið með berjum og hellið í lokin bræddu súkkulaði yfir.

DeilaTístaVista

Hráefni

Páskaegg
 200 gr dökkt súkkulaði (Rapunzel)
 Vatnsblöðrur
Fylling
 125 gr Driscolls hindber
 ½ dl flórsykur
 250 gr þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

Páskaegg
1

Bræðið súkkulaði og setjið dropa (á stærð við smápening) af súkkulaðinu á smjörpappír með teskeið. Dýfið uppblásinni vatnsblöðru í súkkulaðið og leggið á súkkulaðidropann.

2

Kælið í 30 mín og stingið svo á blöðruna.

Fylling
3

Maukið hindber og flórsykur saman og blandið svo þeyttum rjóma varlega saman við.

4

Setjið hindberjarjómann í botninn á súkkulaðipáskaegginu, fyllið með berjum og hellið í lokin bræddu súkkulaði yfir.

Páskaegg fyllt með berjum og hindberjarjóma

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…