fbpx

Páskaegg fyllt með berjum og hindberjarjóma

Hinn fullkomni eftirréttur fyrir páskana.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Páskaegg
 200 gr dökkt súkkulaði (Rapunzel)
 Vatnsblöðrur
Fylling
 125 gr hindber
 ½ dl flórsykur
 250 gr þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

Páskaegg
1

Bræðið súkkulaði og setjið dropa (á stærð við smápening) af súkkulaðinu á smjörpappír með teskeið. Dýfið uppblásinni vatnsblöðru í súkkulaðið og leggið á súkkulaðidropann.

2

Kælið í 30 mín og stingið svo á blöðruna.

Fylling
3

Maukið hindber og flórsykur saman og blandið svo þeyttum rjóma varlega saman við.

4

Setjið hindberjarjómann í botninn á súkkulaðipáskaegginu, fyllið með berjum og hellið í lokin bræddu súkkulaði yfir.

DeilaTístaVista

Hráefni

Páskaegg
 200 gr dökkt súkkulaði (Rapunzel)
 Vatnsblöðrur
Fylling
 125 gr hindber
 ½ dl flórsykur
 250 gr þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

Páskaegg
1

Bræðið súkkulaði og setjið dropa (á stærð við smápening) af súkkulaðinu á smjörpappír með teskeið. Dýfið uppblásinni vatnsblöðru í súkkulaðið og leggið á súkkulaðidropann.

2

Kælið í 30 mín og stingið svo á blöðruna.

Fylling
3

Maukið hindber og flórsykur saman og blandið svo þeyttum rjóma varlega saman við.

4

Setjið hindberjarjómann í botninn á súkkulaðipáskaegginu, fyllið með berjum og hellið í lokin bræddu súkkulaði yfir.

Páskaegg fyllt með berjum og hindberjarjóma

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja