DSC05061 (Large)
DSC05061 (Large)

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

  , ,

nóvember 14, 2018

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

Hráefni

1 krukka Rapunzel súkkulaðismjör

1 dl kókosmjöl frá Rapunzel

Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber

Leiðbeiningar

1Skolið berin og raðið á spjót.

2Hellið súkkulaðismjörinu yfir berin og stráið kókosmjölinu yfir. Kælið í um 30 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo_isterta (Medium)

OREO ísterta

Ómótstæðileg OREO ísterta með súkkulaðihjúp.

Tyrkispeper_rice_crispy (Medium)

Tyrkisk Peber Gott

Súkkulaði og Tyrkisk Peber gott.

Jola_MY_sweet_deli_new_york (Medium)

Ostakaka

Ostakaka með karamellusósu og piparkökum.