DSC05061 (Large)
DSC05061 (Large)

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

  , ,

nóvember 14, 2018

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

Hráefni

1 krukka Rapunzel súkkulaðismjör

1 dl kókosmjöl frá Rapunzel

Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber

Leiðbeiningar

1Skolið berin og raðið á spjót.

2Hellið súkkulaðismjörinu yfir berin og stráið kókosmjölinu yfir. Kælið í um 30 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

camembert-sweetchilli

Camembert í Sweet Chili

Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.

camembert-dodlusirop

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Processed with VSCO with  preset

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.