Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

  , ,

nóvember 14, 2018

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

Hráefni

1 krukka Rapunzel súkkulaðismjör

1 dl kókosmjöl frá Rapunzel

Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber

Leiðbeiningar

1Skolið berin og raðið á spjót.

2Hellið súkkulaðismjörinu yfir berin og stráið kókosmjölinu yfir. Kælið í um 30 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo ostaköku smákökur með hvítu Toblerone

Þessar Oreo ostaköku smákökur eru alveg ótrúlega góðar!

Vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu

Girnilegar vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu.

Vatnsdeigsbollur með súkkulaðifyllingu

Súkkulaðisæla, bollur með Toblerone fyllingu.