DSC05061 (Large)
DSC05061 (Large)

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

  , ,

nóvember 14, 2018

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

Hráefni

1 krukka Rapunzel súkkulaðismjör

1 dl kókosmjöl frá Rapunzel

Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber

Leiðbeiningar

1Skolið berin og raðið á spjót.

2Hellið súkkulaðismjörinu yfir berin og stráið kókosmjölinu yfir. Kælið í um 30 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

aIMG_2323

Hvít súkkulaðimús með bananakaramellu

Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu!

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.

MG_8175

Ljúffeng hunangs og fíkju kaka

Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.