DSC05061 (Large)
DSC05061 (Large)

Súkkulaði og Kókos ávaxtaspjót

  , ,

nóvember 14, 2018

Berjaspjót með súkkulaði og kókos.

Hráefni

1 krukka Rapunzel súkkulaðismjör

1 dl kókosmjöl frá Rapunzel

Driscoll‘s bláber, jarðaber og hindber

Leiðbeiningar

1Skolið berin og raðið á spjót.

2Hellið súkkulaðismjörinu yfir berin og stráið kókosmjölinu yfir. Kælið í um 30 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_7943

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og heimagerðri saltkaramellu

Gulrótakaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?