fbpx

OREO Wellington

Innbakað OREO í smjördeigi með jarðaberjum og súkkulaðisósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki smjördeig
 1 pakki OREO Milk Choc
 250 gr Driscoll‘s jarðaber
 100 gr Milka Toffee Creme
 1 egg

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180 gráður.

2

Brytjið niður OREO og Milka súkkulaði og skerið ávexti niður.

3

Skerið hringi í smjördeigið, setjið fyllinguna á og lokið með öðrum smjördeigshring.

4

Pressið með gaffli utan um hringinn og penslið með eggi.

5

Bakið í 12 mínútur við 180 gráður eða þar til smjördegið er orðið fallega brúnt.

6

Berið fram með ís, jarðaberjum og karamellu eða súkkulaðisósu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki smjördeig
 1 pakki OREO Milk Choc
 250 gr Driscoll‘s jarðaber
 100 gr Milka Toffee Creme
 1 egg

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180 gráður.

2

Brytjið niður OREO og Milka súkkulaði og skerið ávexti niður.

3

Skerið hringi í smjördeigið, setjið fyllinguna á og lokið með öðrum smjördeigshring.

4

Pressið með gaffli utan um hringinn og penslið með eggi.

5

Bakið í 12 mínútur við 180 gráður eða þar til smjördegið er orðið fallega brúnt.

6

Berið fram með ís, jarðaberjum og karamellu eða súkkulaðisósu.

OREO Wellington

Aðrar spennandi uppskriftir