fbpx

OREO Wellington

Innbakað OREO í smjördeigi með jarðaberjum og súkkulaðisósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki smjördeig
 1 pakki OREO Milk Choc
 250 gr Driscoll‘s jarðaber
 100 gr Milka Toffee Creme
 1 egg

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180 gráður.

2

Brytjið niður OREO og Milka súkkulaði og skerið ávexti niður.

3

Skerið hringi í smjördeigið, setjið fyllinguna á og lokið með öðrum smjördeigshring.

4

Pressið með gaffli utan um hringinn og penslið með eggi.

5

Bakið í 12 mínútur við 180 gráður eða þar til smjördegið er orðið fallega brúnt.

6

Berið fram með ís, jarðaberjum og karamellu eða súkkulaðisósu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki smjördeig
 1 pakki OREO Milk Choc
 250 gr Driscoll‘s jarðaber
 100 gr Milka Toffee Creme
 1 egg

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180 gráður.

2

Brytjið niður OREO og Milka súkkulaði og skerið ávexti niður.

3

Skerið hringi í smjördeigið, setjið fyllinguna á og lokið með öðrum smjördeigshring.

4

Pressið með gaffli utan um hringinn og penslið með eggi.

5

Bakið í 12 mínútur við 180 gráður eða þar til smjördegið er orðið fallega brúnt.

6

Berið fram með ís, jarðaberjum og karamellu eða súkkulaðisósu.

OREO Wellington

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…