Oreo S’mores sjeikHér er búið að blanda S’mores hugmyndinni í sjeik og útkoman var hreint út sagt guðdómleg!
Fljótlegt Swiss Mocca með chili og kanilSwiss Miss er mjög bragðgott og frábært að setja útí kaffið, algjört nammi! Chili og kanill setur síðan punktinn yfir-ið og rífur aðeins í. Fullkomið í kuldanum.
Heitt súkkulaði með hafrarjóma og myntuNú er kuldaboli aldeilis farinn að bíta í kinnarnar. Hvað er betra en að koma inn úr kuldanum og skella beint í rjúkandi heitt súkkulaði? Fátt ef þú spyrð mig og það er alls ekki verra ef það er myntusúkkulaði! Þetta heita súkkulaði er alveg ótrúlega einfalt og inniheldur einungis 3 innihaldsefni.
1 2