Fljótlegt Swiss Mocca með chili og kanil

Swiss Miss er mjög bragðgott og frábært að setja útí kaffið, algjört nammi! Chili og kanill setur síðan punktinn yfir-ið og rífur aðeins í. Fullkomið í kuldanum.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 dl sterkt kaffi
 3 msk Swiss Miss kakó
 2 tsk kanill
 1 ½ tsk hreint chili duft
 Rjómi
 Toppa með súkkulaðispæni og chili sneið (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að útbúa kryddblönduna. Blandið kanil og chili dufti saman í skál. Gott að geyma svo í krukku eða kryddstauk upp í skáp til að eiga.

2

Setjið Swiss miss í bolla og hellið heitu kaffi saman við. Hrærið vel saman þar til það leysist upp.

3

Að lokum toppið með þeyttum rjóma, stráið kanil-og chiliblöndunni yfir og njótið!


Uppskrift frá Hildi Rut hjá Trendnet.

SharePostSave

Hráefni

 2 dl sterkt kaffi
 3 msk Swiss Miss kakó
 2 tsk kanill
 1 ½ tsk hreint chili duft
 Rjómi
 Toppa með súkkulaðispæni og chili sneið (má sleppa)
Fljótlegt Swiss Mocca með chili og kanil

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja- og basil margaritaÞetta er klárlega sumarkokteillinn í ár!  Ferskur, litríkur og ómótstæðilega góður drykkur.. Fullkominn í sumarsólinni, í garðpartíum eða á björtum…
blank
MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…