fbpx

Fljótlegt Swiss Mocca með chili og kanil

Swiss Miss er mjög bragðgott og frábært að setja útí kaffið, algjört nammi! Chili og kanill setur síðan punktinn yfir-ið og rífur aðeins í. Fullkomið í kuldanum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 dl sterkt kaffi
 3 msk Swiss Miss kakó
 2 tsk kanill
 1 ½ tsk hreint chili duft
 Rjómi
 Toppa með súkkulaðispæni og chili sneið (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að útbúa kryddblönduna. Blandið kanil og chili dufti saman í skál. Gott að geyma svo í krukku eða kryddstauk upp í skáp til að eiga.

2

Setjið Swiss miss í bolla og hellið heitu kaffi saman við. Hrærið vel saman þar til það leysist upp.

3

Að lokum toppið með þeyttum rjóma, stráið kanil-og chiliblöndunni yfir og njótið!


Uppskrift frá Hildi Rut hjá Trendnet.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 dl sterkt kaffi
 3 msk Swiss Miss kakó
 2 tsk kanill
 1 ½ tsk hreint chili duft
 Rjómi
 Toppa með súkkulaðispæni og chili sneið (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að útbúa kryddblönduna. Blandið kanil og chili dufti saman í skál. Gott að geyma svo í krukku eða kryddstauk upp í skáp til að eiga.

2

Setjið Swiss miss í bolla og hellið heitu kaffi saman við. Hrærið vel saman þar til það leysist upp.

3

Að lokum toppið með þeyttum rjóma, stráið kanil-og chiliblöndunni yfir og njótið!

Fljótlegt Swiss Mocca með chili og kanil

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jóla cosmoNýi uppáhalds kokteillinn minn! Vá vá vá, hvað hann er bragðgóður og jólalegur með góðri froðu. Cointreu, möndlulíkjör, trönuberjasafi, sykursóp,…