Stökkar kjötbollur í Hoi Sin sósu

Þessar bollur eru frábær partýmatur og geta í raun verið einar og sér, kaldar á smáréttarhlaðborði eða með hrísgrjónum sem heit máltíð.

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.

Kjúklingaspjót á grillið

Grillaður hvítlauks kjúklingur með Ritz mulning.

Ritz kex með Milka góðgæti

Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!

Oatly kex dipp

Vegan rjómaostadífa með trönuberjum og pekanhnetum. Frábært með Ritz kexinu.

Einfalt og gott skinkusalat

Einfalt og gott skinkusalat.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Túnfisksalat eftir Lindu Ben.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Hér er að finna gjörsamlega ómótstæðilega borgara sem þú hreinlega verður að smakka!

Camembert í Mangó Chutney

Bakaður Camenbert með Mangó Chutney.

Grillaður aspas með rjómaosti og Ritz kexi

Aspas með saltkexi, rjómaost og bbq sósu á grillið.

Páskasítrónuostakaka

Páskaostakaka með sítrónufyllingu.

Philadelphia túnfiskssalat

Heimagert túnfiskssalat með rjómaosti, capers og sólþurrkuðum tómötum.

Kjötbollur

Ótrúlega einfaldar og bragðgóðar kjötbollur.

Grillaður portobello sveppur með camembert

Djúsí portobello sveppur með camembert.

Mangó kjúklingur með sætum kartöflum, fetaosti og kex mulningi

Þessi réttur er stútfullur af góðri næringu, áreynslulaus í gerð og slær alltaf í gegn.

Ritz samlokur

Þessar koma skemmtilega á óvart.

Tveggja laga Toblerone og Philadelphia ostakaka

Stórglæisleg ostakaka sem sómir sér vel á öllum veisluborðum.

Salthnetuterta með Dumle karamellukremi‏

Ljúffeng og skotheld tertuuppskrift með Dumle karamellum!

Aðrar spennandi uppskriftir

Léttur kjúklingaréttur í kryddaðri gulrótarsósu

Gulrótarsósan er bragðmikil og þétt í sér og hjúpar kjúklingin svo fallega og gefur réttinum afar ljúffenga áferð.

Oreo marengsbomba

Geggjuð marengsbomba með Oreo crumbs, Daim og nóg af ferskum berjum. Oreo crumbs er algjör snilld í bakstur og gerir marengsinn extra gómsætan.

Humarsúpa frá himnum

Humarsúpa er guðdómleg, hvort sem hún er sem forréttur eða aðalréttur.