fbpx

Kjúklingapasta með beikoni

Þetta er einfalt og gott og allir fjölskyldumeðlimir á þessu heimili kunnu að meta þennan rétt!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g De Cecco Penne pasta
 10 stk Beikonsneiðar
 3 stk kjúklingabringur
 1 stk krukka Heinz Sundried Cherry Tomato Basil no sugar
 250 ml rjómi
 100 g rjómaostur
 1 stk dós Piccolo tómatar
 Salt, pipar og hvítlauksduft
 Ólífuolía
 Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Eldið beikonið þar til það verður vel stökkt og saxið það síðan niður og geymið.

3

Skerið kjúkling í bita, steikið upp úr ólífuolíu og kryddið eftir smekk.

4

Hellið Heinz sósu, rjómaosti og rjóma á pönnuna þegar kjúklingurinn hefur brúnast á öllum hliðum og hrærið þar til jöfn sósa myndast og bætið þá tómötunum saman við og hitið aðeins.

5

Berið fram með parmesanosti og söxuðu stökku beikoni.


DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g De Cecco Penne pasta
 10 stk Beikonsneiðar
 3 stk kjúklingabringur
 1 stk krukka Heinz Sundried Cherry Tomato Basil no sugar
 250 ml rjómi
 100 g rjómaostur
 1 stk dós Piccolo tómatar
 Salt, pipar og hvítlauksduft
 Ólífuolía
 Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Eldið beikonið þar til það verður vel stökkt og saxið það síðan niður og geymið.

3

Skerið kjúkling í bita, steikið upp úr ólífuolíu og kryddið eftir smekk.

4

Hellið Heinz sósu, rjómaosti og rjóma á pönnuna þegar kjúklingurinn hefur brúnast á öllum hliðum og hrærið þar til jöfn sósa myndast og bætið þá tómötunum saman við og hitið aðeins.

5

Berið fram með parmesanosti og söxuðu stökku beikoni.

Kjúklingapasta með beikoni

Aðrar spennandi uppskriftir