Stökkur nachos kjúklingaborgari

Geggjaður kjúklingaborgari

Sterkar kjúklingavefjur

Einfaldar og bragðmiklar kjúklinga tortillur

Kjúklinga enchiladas með avókadó-rjómasósu

Kjörinn réttur þegar mann langar í eitthvað gott en vill eða getur ekki eytt heilum degi í að undirbúa með allt eldhúsið undirlagt.

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Mexíkó kjúklingasúpa

Bragðmikil mexíkósk kjúklingasúpa.

Karrý-majó kjúklingasalat

Karrýsalat með kjúklingi og eggjum.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

Tortillupizza með taco hakki í sætri bbq sósu

Einföld tegund að pizzu sem slær í gegn.

BBQ Twister með piparmajó

Heimagerður twister - súper stökkur og góður

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Kjúklinga kebab í tortillaköku

Heimagert kebab sem allir elska, einfalt og gott.

Pikknikk vefja

Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

Tikka Masala loka

Tikka Masala kjúklingaloka.

Risarækjutaco með avacadosalsa og kóríandersósu

Geggjað risarækjutaco með avacado salsa og kóríandersósu.

Kjúklingavefjur með eplabitum, sólþurrkuðum tómötum og mango chutney

Kjúklingavefja með eplabitum, mango chutney, avacado og sólþurrkuðum tómötum.

Grilluð eðla

Eðlan sem allir elska nú á grillinu!

Kjúklinganaggar

Einfaldir hafrakjúklinganaggar í vefju.

Rækju taco með gvakamóle og myntu-límónudressingu

Mjúkar taco með djúpsteiktum rækjum.

Quesadillas með avocado

Einfalt, stökkt og bragðgott.

Grillaðir bananar í tortillu með Nusica

Súkkulaði banana vefjur á grillið.

Kjúklingavefja með hvítlauks TABASCO® dressingu

Kjúklingavefja með hrikalega góðri dressingu.

Kaldar kjúklingavefjur

Þessar eru frábærar í ferðalagið.

Kóreskt Nauta Taco

Skemmtilegur taco réttur með nautakjöti.

Tortillavefjur með TABASCO®

Einfaldar og fljótlegar tortilla vefjur með TABASCO® sem kítla bragðlaukana.

Mexíkósk tortillapizza með kjúklingi

Tortillapizza sem er dásamlega einföld í gerð og sérstaklega bragðgóð.

Frábærar fylltar tortillur

Frábær smáréttur.

Grilluð humarpizza

Ómótstæðileg grilluð humarpizza.

Thai style kjúklingatortilla í hnetusmjörsósu

Einfaldar og bragðgóðar kjúklingavefjur með Tælensku ívafi.

Aðrar spennandi uppskriftir

Eðla Deluxe

Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum er einfaldur réttur sem tekur aðeins 20 mín að útbúa.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.