Hvernig væri að prófa þessa útgáfu af pastarétti? Einfalt og gott pasta í brauði.
Ferskur og sumarlegur pastaréttur! Sítróna og ricotta ostur er blanda sem getur ekki klikkað.
Safarík og bragðmikil kjúklingalæri, marinéruð í tælensku karríkryddi og grilluð þar til þau fá fallega gyllta skorpu. Borið fram með salthnetum, fersku kóríander og mildri hnetusósu – fullkomið fyrir þá sem elska ekta street food bragð!
Lúxuspizza með safaríkum humri, parmesan osti og hvítlauksolíu. Fullkomið jafnvægi milli mjúks, stökks og djúsí bragðs – ekta sælkeraferð á disk!
Ómótstæðilegt Pad thai með risarækjum. Frábær uppskrift fyrir ykkur sem elskið asíska matargerð.