Pestó spaghetti

Þetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður. 

Grilluð satay kjúklingalæri

Safarík og bragðmikil kjúklingalæri, marinéruð í tælensku karríkryddi og grilluð þar til þau fá fallega gyllta skorpu. Borið fram með salthnetum, fersku kóríander og mildri hnetusósu – fullkomið fyrir þá sem elska ekta street food bragð!

Jarðarberja ostakakaÞessi jarðarberja ostakaka er undursamleg! Súkkulaðihjúpuð jarðarbern á toppnum eru auðvitað punkturinn yfir I-ið.
Burrata pizzusamlokaFöstudagspizza með smá twisti. hér höfum við basilpestó, hrásskinku og burrata ost.
Milljón dollara spagettíÞetta er í raun bara rjómalöguð lúxusútgáfa af hakk + spagettí ef á það er horft en þetta er skemmtileg tilbreyting sem ætti að slá í gegn hjá krökkunum (og fullorðnum).
1 2