
MYNDBAND
Parmesanhjúpuð langaSælkerahjúpur úr majónesi og parmesanosti sem passar með öllum hvítum fisk. Einfalt og gott!
MYNDBAND
Toblerone áramótaplattiHátíðleg hvít og brún rjómaosta súkkulaðimús úr Toblerone súkkulaði.
MYNDBAND
Yankie ístertaÍsterta með marengs botni fyrir lengra komna.
MYNDBAND
Heitt kakó með karamelluHvað er betra en heitt kakó með mjúkri karamellu, rjóma og sykurpúða?
MYNDBAND
Milka sörurÞað elska allir sörur, þessar sörur eru með mjúku Milka súkkulaði sem gerir allt betra.
MYNDBAND
Marabou Daim smákökurGómsætar smákökur með stökkri Marabou Daim karamellu.
MYNDBAND
Kalkúnabringa með villisveppaskel og sósuLjúffeng kalkúnabringa með stökkri villisveppaskel og villisveppasósu.
MYNDBAND
FílakaramelluostakakaLíklega ein besta ostakaka allra tíma, mjúk ostafylling með kanilbotni og karamelluhjúp.
MYNDBAND
Tony’s súkkulaðiísÆðislegur súkkulaðiís með stökkum súkkulaðihjúp.
MYNDBAND
Vöfflur með Daim rjómaVöfflur með rjómaosta- og karamellurjóma sem slær alla útaf laginu!
MYNDBAND
Steakhouse samlokaGrillað nautakjöt í pylsubrauði með einstakri BBQ sósu.
MYNDBAND
Oreo kúlurEinfaldar OREO kúlur sem krakkarnir elska að gera. Gott að kæla og njóta síðar.
MYNDBAND
Kofta grillspjót með Heinz hvítlaukssósuMiðausturlenskar kjötbollur á grillspjóti borið fram með hvítlaukssósu.
MYNDBAND
Kjúklinga Alfredo pastaEinstaklega gómsætt og einfalt pasta með bragðmikilli parmesan ostasósu.
MYNDBAND
Hægeldaður grísahnakki í Stellubjór, borinn fram í pítuHægeldaður "pulled pork" grísahnakki eldaður upp úr Stellu og borinn fram í pítubrauði.
MYNDBAND
Andabringur með rauðvínssósuHátíðlegur réttur, ég mæli með því að byrja á því að græja grunninn fyrir sósuna og leyfa því að malla…
MYNDBAND
Rjúpur og tilheyrandiMargir mauksjóða rjúpurnar í sósunni og vilja láta þær hanga lengi svo villibráðarbragðið skíni sterkt í gegn. Þessi aðferð er…
MYNDBAND
HátíðarostakakaOstakökur eiga vel við, hvort sem það er sumar, vetur, vor eða haust. Það er hægt að útbúa ótal útfærslur…
MYNDBAND
Vegan jólaís með heslihnetusúkkulaðiBragðgóður og einfaldur vegan jólaís. Hann inniheldur Oatly vanillusósu, Oatly rjóma og hrísgrjónasúkkulaði með heslihnetufyllingu frá Rapunzel. Vá hvað þessi…
MYNDBAND
Litlar döðlukökur með karamellusósuÞessar dásamlegu döðlukökur eru einn af mínum uppáhalds eftirréttum. Kökurnar eru vinsæll eftirréttur á Englandi þar sem þær kallast Sticky…
MYNDBAND
Krönsí Daim smákökurHvað er betra en Daim súkkulaði í smákökur? Þessar eru með þeim betri, mjúkar að innan og stökkar að utan.…
MYNDBAND
Þegar þú blikkar kjúklingasamlokanÞessi samloka sækir innblástur sinn lauslega í jólalagið ‘Þegar Þú Blikkar’ með Herra Hnetusmjör og Björgvin Halldórs. Kjúklingabringur maríneraðar í…
MYNDBAND
Ljúffeng humarsúpaKlassísk og ljúffeng humarsúpa og það besta við hana er að hún er jafnvel ennþá betri daginn eftir. Þá er…
MYNDBAND
Tacos með madras kjúklingiHér kemur uppskriftamyndband af tacos með indversku ívafi. Ég baka street tacos tortillur með hvítlaukssmjöri þannig að þær fá sérstaklega…
MYNDBAND
Jólaís með DaimkúlumÞessi jólaís með Daimkúlum er einstaklega góður! Hann er léttur í sér og stökkar Daimkúlurnar gefa honum skemmtilega áferð. Ekki…
MYNDBAND
Himnesk Toblerone súkkulaðimúsÞessi súkkulaðimús er ein vinsælasta færslan hér á heimasíðunni, mörg þúsund manns heimsækja hana til dæmis fyrir hátíðirnar svo það…
MYNDBAND
Marabou Daim ostakakaOstakökur eru sívinsælar og þessi hér er dásamlega ljúffeng með stökkum Oreobotni og mjúkri ostaköku með stökkum Marabou Daim bitum.…
MYNDBAND
Fullkomni Toblerone ísinnÉg hugsa Toblerone ís sé eitthvað sem verður að vera á boðstólnum yfir hátíðirnar fyrir einhverja aðila. Þetta er algjör…
MYNDBAND
Quesadillas með tígrisrækjumHér kemur bragðgóð og einföld uppskrift að quesadillas. Ég elska quesadillas og er það oft á boðstólum heima hjá mér.…
MYNDBAND
Fyllt brauðMjög gómsætt fyllt brauð eða „Pull apart“ brauð. Fullkominn puttamatur og tilvalið að bera fram í þeim veislum eða matarboðunum…