fbpx

Hægeldaður grísahnakki í Stellubjór, borinn fram í pítu

Hægeldaður "pulled pork" grísahnakki eldaður upp úr Stellu og borinn fram í pítubrauði.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg grísahnakki4 sneiðar
 1 stk óáfengt Stella léttöl
 3 tsk salt
 2 tsk pipar
 2 tsk laukduft
 2 tsk hvítlauksduft
 1 msk Heinz worchestersósa
 1 stk flaska Heinz bbq sósa
Meðlæti
 4 stk pítubrauð
 Heinz majónes eftir smekk
 pikklaður rauðlaukur
 steiktur laukur
 kóríander
 Gott að bera fram með frönskum

Leiðbeiningar

1

Veltið grísahnakkanum upp úr kryddunum og setjið í eldfast mót. Hellið léttölinu yfir, helmingnum af bbq sósunni og smá af worchester sósu.

2

Eldið við 180°C í 1 klst.

3

Lækkið svo hitann í 80°C og eldið í 8 klst eða yfir nótt.

4

Takið kjötið úr fatinu og rífið niður.

5

Setjið kjötið svo í pott með restinni af bbq sósunni og smakkið til.

6

Berið fram í pítubrauði ásamt salati, sósum og lauk.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg grísahnakki4 sneiðar
 1 stk óáfengt Stella léttöl
 3 tsk salt
 2 tsk pipar
 2 tsk laukduft
 2 tsk hvítlauksduft
 1 msk Heinz worchestersósa
 1 stk flaska Heinz bbq sósa
Meðlæti
 4 stk pítubrauð
 Heinz majónes eftir smekk
 pikklaður rauðlaukur
 steiktur laukur
 kóríander
 Gott að bera fram með frönskum

Leiðbeiningar

1

Veltið grísahnakkanum upp úr kryddunum og setjið í eldfast mót. Hellið léttölinu yfir, helmingnum af bbq sósunni og smá af worchester sósu.

2

Eldið við 180°C í 1 klst.

3

Lækkið svo hitann í 80°C og eldið í 8 klst eða yfir nótt.

4

Takið kjötið úr fatinu og rífið niður.

5

Setjið kjötið svo í pott með restinni af bbq sósunni og smakkið til.

6

Berið fram í pítubrauði ásamt salati, sósum og lauk.

Hægeldaður grísahnakki í Stellubjór, borinn fram í pítu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…