fbpx

Milka sörur

Það elska allir sörur, þessar sörur eru með mjúku Milka súkkulaði sem gerir allt betra.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 200 g möndlur
 180 g flórsykur
 3 eggjahvítur
 smá salt
Krem
 6 msk síróp
 6 eggjarauður
 300 g smjör
 2 msk Cadbury bökunarkakó
 200 g Milka mjólkursúkkulaði
Hjúpur
 400 g Milka mjólkursúkkulaði

Leiðbeiningar

Botn
1

Hitið ofninn í 180 gráður

2

Hakkið möndlur fínt í matvinnsluvél

3

Stífþeytið eggjahvítur ásamt flórsykri og salti

4

Blandið varlega saman við muldar möndlurnar

5

Setjið í sprautupoka eða notið teskeiðar og setjið á bökunarpappír

6

Bakið í um 12 mínútur

Krem
7

Þeytið eggjarauður vel

8

Hellið sírópinu í mjórri bunu út í, gott er að hafa sírópið volgt

9

Mjúku smjöri bætt saman við og þeytt vel

10

Bætið kakói saman við ásamt bræddu Milka mjólkursúkkulaði

11

Þeytið vel og smyrjið á kökubotnana

12

Kæla vel

Hjúpur
13

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og dýfið sörunum í súkkulaðið

14

Kælið

15

Njótið!


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 200 g möndlur
 180 g flórsykur
 3 eggjahvítur
 smá salt
Krem
 6 msk síróp
 6 eggjarauður
 300 g smjör
 2 msk Cadbury bökunarkakó
 200 g Milka mjólkursúkkulaði
Hjúpur
 400 g Milka mjólkursúkkulaði

Leiðbeiningar

Botn
1

Hitið ofninn í 180 gráður

2

Hakkið möndlur fínt í matvinnsluvél

3

Stífþeytið eggjahvítur ásamt flórsykri og salti

4

Blandið varlega saman við muldar möndlurnar

5

Setjið í sprautupoka eða notið teskeiðar og setjið á bökunarpappír

6

Bakið í um 12 mínútur

Krem
7

Þeytið eggjarauður vel

8

Hellið sírópinu í mjórri bunu út í, gott er að hafa sírópið volgt

9

Mjúku smjöri bætt saman við og þeytt vel

10

Bætið kakói saman við ásamt bræddu Milka mjólkursúkkulaði

11

Þeytið vel og smyrjið á kökubotnana

12

Kæla vel

Hjúpur
13

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og dýfið sörunum í súkkulaðið

14

Kælið

15

Njótið!

Milka sörur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…