fbpx

Fílakaramelluostakaka

Líklega ein besta ostakaka allra tíma, mjúk ostafylling með kanilbotni og karamelluhjúp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 250 g LU Bastogne kex
 100 g smjör
Fylling
 400 g Philadelphia rjómaostur
 200 g flórsykur
 0,50 l rjómiþeyttur
 2 tsk vanilludropar
 250 g Côte d'Or fílakarmellurmuldar
Krem
 250 g Côte d'Or fílakarmellurmuldar
 2 dl rjómi

Leiðbeiningar

Botn
1

Myljið kexið og bræðið smjörið, blandið saman.

Fylling
2

Þeytið saman rjómaost og flórsykur

3

Myljið fílakarmellur í matvinnsluvél

4

Léttþeytið rjómann, blandið varlega saman við rjómaostablönduna og blandið muldum karmellum saman við

5

Hellið yfir kexbotninn og frystið í 15-30 mínútur

Krem
6

Hellið rjóma í pott, fáið suðuna upp og hellið muldum fílakarmellum út í og blandið vel saman þar til allt er bráðnað og orðið sósu

7

Hellið yfir kökuna, frystið í um 30 mínútur og takið úr forminu

8

Gott er að geyma í kæli yfir nótt


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 250 g LU Bastogne kex
 100 g smjör
Fylling
 400 g Philadelphia rjómaostur
 200 g flórsykur
 0,50 l rjómiþeyttur
 2 tsk vanilludropar
 250 g Côte d'Or fílakarmellurmuldar
Krem
 250 g Côte d'Or fílakarmellurmuldar
 2 dl rjómi

Leiðbeiningar

Botn
1

Myljið kexið og bræðið smjörið, blandið saman.

Fylling
2

Þeytið saman rjómaost og flórsykur

3

Myljið fílakarmellur í matvinnsluvél

4

Léttþeytið rjómann, blandið varlega saman við rjómaostablönduna og blandið muldum karmellum saman við

5

Hellið yfir kexbotninn og frystið í 15-30 mínútur

Krem
6

Hellið rjóma í pott, fáið suðuna upp og hellið muldum fílakarmellum út í og blandið vel saman þar til allt er bráðnað og orðið sósu

7

Hellið yfir kökuna, frystið í um 30 mínútur og takið úr forminu

8

Gott er að geyma í kæli yfir nótt

Fílakaramelluostakaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…