fbpx

Toblerone áramótaplatti

Hátíðleg hvít og brún rjómaosta súkkulaðimús úr Toblerone súkkulaði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Hvít Toblerone mús
 200 g hvítt Toblerone súkkulaði
 200 g Philadelphia rjómaostur
 100 g flórsykur
 200 g rjómi, létt þeyttur
 1 tsk vanilludropar
Toblerone mús
 200 g Toblerone
 200 g Philadelphia rjómaostur
 100 g flórsykur
 200 g rjómi, létt þeyttur
 1 tsk vanilludropar
Skreyting
 Driscoll's ber
 Toblerone Tiny

Leiðbeiningar

Toblerone mús
1

Saxið súkkulaðið og bræðið yfir vatnsbaði.

2

Hrærið saman rjómaost, vanilludropum og flórsykri.

3

Blandið rjómaostinum við súkkulaðið.

4

Blandið létt þeyttum rjóma varlega saman við,

5

Setjið í sprautu poka og kælið.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

Hvít Toblerone mús
 200 g hvítt Toblerone súkkulaði
 200 g Philadelphia rjómaostur
 100 g flórsykur
 200 g rjómi, létt þeyttur
 1 tsk vanilludropar
Toblerone mús
 200 g Toblerone
 200 g Philadelphia rjómaostur
 100 g flórsykur
 200 g rjómi, létt þeyttur
 1 tsk vanilludropar
Skreyting
 Driscoll's ber
 Toblerone Tiny

Leiðbeiningar

Toblerone mús
1

Saxið súkkulaðið og bræðið yfir vatnsbaði.

2

Hrærið saman rjómaost, vanilludropum og flórsykri.

3

Blandið rjómaostinum við súkkulaðið.

4

Blandið létt þeyttum rjóma varlega saman við,

5

Setjið í sprautu poka og kælið.

Toblerone áramótaplatti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…