fbpx

Kalkúna klúbbsamloka

Klúbbsamloka er eitthvað sem allir elska! Kalkúnn, beikon og majónes borið fram með Stellu.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 600 g kalkúnabringaí sneiðum
 8 sneiðar, samlokubrauðþykkskorið
 Heinz majóneseftir smekk
 salat
 2 bufftómatar
 0,50 rauðlaukur
 16 sneiðar beikonsteikt og stökkt
 Heinz yellow mustard mild sinnepeftir smekk
 Filippo Berio ólífuolíatil steikingar
 smjörtil steikingar
Berið fram með
 Maarud flögum með salti og pipar
 Stella Artois 0,0%

Leiðbeiningar

1

Smyrjið brauðið með majónesi.

2

Raðið salati, tómötum, kalkúnabringu og beikoni á brauðsneið.

3

Sprautið sinnepi yfir og setjið aðra brauðsneið ofan á.

4

Smyrjið majónesi utan á brauðið fyrir steikingu.

5

Hitið ólífuolíu og smjör á pönnu og steikið samlokuna á báðum hliðum.

6

Skerið samlokuna í fjóra hluta og berið fram með Maarud flögum og Stellu Artois.

DeilaTístaVista

Hráefni

 600 g kalkúnabringaí sneiðum
 8 sneiðar, samlokubrauðþykkskorið
 Heinz majóneseftir smekk
 salat
 2 bufftómatar
 0,50 rauðlaukur
 16 sneiðar beikonsteikt og stökkt
 Heinz yellow mustard mild sinnepeftir smekk
 Filippo Berio ólífuolíatil steikingar
 smjörtil steikingar
Berið fram með
 Maarud flögum með salti og pipar
 Stella Artois 0,0%

Leiðbeiningar

1

Smyrjið brauðið með majónesi.

2

Raðið salati, tómötum, kalkúnabringu og beikoni á brauðsneið.

3

Sprautið sinnepi yfir og setjið aðra brauðsneið ofan á.

4

Smyrjið majónesi utan á brauðið fyrir steikingu.

5

Hitið ólífuolíu og smjör á pönnu og steikið samlokuna á báðum hliðum.

6

Skerið samlokuna í fjóra hluta og berið fram með Maarud flögum og Stellu Artois.

Kalkúna klúbbsamloka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…