fbpx

Steakhouse samloka

Grillað nautakjöt í pylsubrauði með einstakri BBQ sósu.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk sneiðar striploin eða annað nautakjöt
 4 stk pylsubrauð
 1 stk Bull‘s Eye New York Steakhouse BBQ sósa
 150 g cheddar ostur, rifinn
 pikklaður rauðlaukur
 steiktur laukur
 jalapeno, pikklað
 súrar gúrkur
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Grillið kjötsneiðarnar á grilli eða grillpönnu upp úr smjöri og rósmarín.

2

Kryddið með salti og pipar.

3

Skerið kjötið í þunnar sneiðar og veltið því upp úr steakhouse sósunni.

4

Setjið kjötið í pylsubrauð og stráið osti yfir.

5

Grillið brauðin á grillstillingu í ofni í 2-3 mínútur.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk sneiðar striploin eða annað nautakjöt
 4 stk pylsubrauð
 1 stk Bull‘s Eye New York Steakhouse BBQ sósa
 150 g cheddar ostur, rifinn
 pikklaður rauðlaukur
 steiktur laukur
 jalapeno, pikklað
 súrar gúrkur
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Grillið kjötsneiðarnar á grilli eða grillpönnu upp úr smjöri og rósmarín.

2

Kryddið með salti og pipar.

3

Skerið kjötið í þunnar sneiðar og veltið því upp úr steakhouse sósunni.

4

Setjið kjötið í pylsubrauð og stráið osti yfir.

5

Grillið brauðin á grillstillingu í ofni í 2-3 mínútur.

Steakhouse samloka

Aðrar spennandi uppskriftir