fbpx

Vöfflur með Daim rjóma

Vöfflur með rjómaosta- og karamellurjóma sem slær alla útaf laginu!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Vöfflur að eigin vali
Daim rjómi
 500 ml rjómi
 1 poki Daim-kurl
 100 g Philadelphia rjómaostur
 200 g Driscolls jarðarber
 2 msk Flórsykur
 1 tsk Vanillusykur frá Torsleffs
 Schwartau Karamellu Dessert sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjóma þar til hann er léttþeyttur.

2

Setjið rjómaost, vanillusykur og flórsykur saman í aðra skál og þeytið vel saman.

3

Blandið rjómaostablöndunni varlega saman við rjómann, skerið jarðarber í bita og bætið þeim við blönduna ásamt Daim-kurlinu.

4

Bakið vöfflur að eigin vali.

5

Setjið stóra kúlu af blöndunni á miðja vöffluna og berið fram með heitri karamellusósu.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 Vöfflur að eigin vali
Daim rjómi
 500 ml rjómi
 1 poki Daim-kurl
 100 g Philadelphia rjómaostur
 200 g Driscolls jarðarber
 2 msk Flórsykur
 1 tsk Vanillusykur frá Torsleffs
 Schwartau Karamellu Dessert sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjóma þar til hann er léttþeyttur.

2

Setjið rjómaost, vanillusykur og flórsykur saman í aðra skál og þeytið vel saman.

3

Blandið rjómaostablöndunni varlega saman við rjómann, skerið jarðarber í bita og bætið þeim við blönduna ásamt Daim-kurlinu.

4

Bakið vöfflur að eigin vali.

5

Setjið stóra kúlu af blöndunni á miðja vöffluna og berið fram með heitri karamellusósu.

Vöfflur með Daim rjóma

Aðrar spennandi uppskriftir