Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.
Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.
Stökkur kjúklingaborgari með hrásalati í hunangs- og sinnepssósu.
Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.
Túnfisksalat eftir Lindu Ben.
Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.
Hér er á ferðinni dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hver elskar ekki Crepes eða pönnukökur?
Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.
Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.
Heimagert kebab sem allir elska, einfalt og gott.