Vefjubitar

  , ,   

júlí 30, 2019

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Hráefni

Vefjur með quinoa og chia

Oatly smurostur, þykkt lag

Vegan Deli Ostur

Vegan Deli Skinka

Gúrku sneiðar

Papriku sneiðar

Leiðbeiningar

1Smyrjið vefjurnar ríkulega af smurosti.

2Setjið ostsneiðar og skinku á vefjurnar, ásamt grænmeti og rúllið upp. Skerið í 3 cm bita, setjið smjörpappír í nestisbox og pakkið vefjunum inn í nestisboxið.

3Geymið í kæli.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

Jalapenó ostasmyrja

Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur.

Einfalt og gott skinkusalat

Einfalt og gott skinkusalat.