fullsizeoutput_77fd
fullsizeoutput_77fd

Vefjubitar

  , ,   

júlí 30, 2019

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Hráefni

Vefjur með quinoa og chia

Oatly smurostur, þykkt lag

Vegan Deli Ostur

Vegan Deli Skinka

Gúrku sneiðar

Papriku sneiðar

Leiðbeiningar

1Smyrjið vefjurnar ríkulega af smurosti.

2Setjið ostsneiðar og skinku á vefjurnar, ásamt grænmeti og rúllið upp. Skerið í 3 cm bita, setjið smjörpappír í nestisbox og pakkið vefjunum inn í nestisboxið.

3Geymið í kæli.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_8976

Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Túnfisksalat eftir Lindu Ben.

MG_9120

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

IMG_1433-2-1170x789

Kjúklinga Crepes með sinnepssósu

Hér er á ferðinni dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hver elskar ekki Crepes eða pönnukökur?