Þessi grillaða naan loka er dásamlegt tvist á indverskri matargerð. Ótrúlega fljótleg og bragðast dásamlega.

Þessi grillaða naan loka er dásamlegt tvist á indverskri matargerð. Ótrúlega fljótleg og bragðast dásamlega.
Sætir og stökkir kjúklingavængir.
Ó hvað ég gæti lifað á indverskum mat! Um daginn langaði mig svo hrikalega í almennilega indverska veislu. Með naan brauðum, pappadums, mangó chutney og öllu.
Ég ákvað að prófa Korma sósuna frá Pataks og ég svo sannarlega mælt með henni. Í grunninn er hún mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili til dæmis.
Til þess að gera aðeins meiri stemningu finnst mér mjög gott að steikja pappadums með og það er miklu auðveldara en það gæti virst í fyrstu. Mæli með því að þið prófið það með.
Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.
Bjórkjúklingur á grilli
Grilluð tandoori kjúklingalæri með cous cous salati og grilluðu gúrku Tzatziki
Girnilegur grillaður kjúklingur í hnetusósu.
Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.
Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið