fbpx

Einfaldir sweet chili kjúklingavængir

Sætir og stökkir kjúklingavængir.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg kjúklingavængir
 4 msk tómatsósa
 4 hvítlauksrif, pressuð
 4 msk sweet chilí sósa frá Blue Dragon
 4 msk dökk sojasósa frá Blue Dragon
 3 msk púðursykur

Leiðbeiningar

1

Snyrtið kjúklingavænginga og skerið í tvennt.

2

Blandið tómatsósu, sojasósu, sweet chilí sósu, hvítlauk og púðursykri saman í skál.

3

Setjið kjúklingavængina saman við marineringuna og geymið í kæli í 30 mín.

4

Látið kjúklinginn á ofnplötu með álpappír og eldið við 200°c í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er farinn að brúnast.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg kjúklingavængir
 4 msk tómatsósa
 4 hvítlauksrif, pressuð
 4 msk sweet chilí sósa frá Blue Dragon
 4 msk dökk sojasósa frá Blue Dragon
 3 msk púðursykur

Leiðbeiningar

1

Snyrtið kjúklingavænginga og skerið í tvennt.

2

Blandið tómatsósu, sojasósu, sweet chilí sósu, hvítlauk og púðursykri saman í skál.

3

Setjið kjúklingavængina saman við marineringuna og geymið í kæli í 30 mín.

4

Látið kjúklinginn á ofnplötu með álpappír og eldið við 200°c í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er farinn að brúnast.

Einfaldir sweet chili kjúklingavængir

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…
MYNDBAND
Klassískt sesarsalatHér er uppskrift að afar góðu sesarsalati. Uppskriftin er einföld og inniheldur romain salat, kjúkling í hvítlauks BBQ Caj P…