fbpx

Bragðmikil Indversk Korma veisla

Korma sósan frá Pataks er í grunninn mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili t.d.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur
 3 msk Tandoori paste frá Patak's
 3 msk hrein grísk jógúrt
 1 lítill rauðlaukur
 1 rauð paprika
 1 krukka Korma sósa frá Patak's
 Salt og chiliduft
 250g hýðis basmati hrísgrjón frá Rapunzel
 Pappadums frá Patak's
 Mango chutney frá Patak's
 Naan brauð frá Patak's

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að sjóða hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum

2

Skerið kjúklinginn í bita og setjið í skál. Bætið jógúrti og tandoori mauki saman við og hrærið saman við

3

Skerið paprikuna og rauðlaukinn í strimla

4

Setjið 1 msk af olíu á pönnu og snöggsteikið paprikuna og laukinn. Takið af pönnunni og setjið kjúklinginn út á pönnuna. Steikið í 2 mín og setjið Korma sósuna út á og látið malla í 20 mín.

5

Úðið naan brauðið með vatni og hitið í nokkrar mín. í ofni.

6

Berið fram allt saman. Pappadums er langbest með mango chutney en allt spilar þetta dásamlega heild.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur
 3 msk Tandoori paste frá Patak's
 3 msk hrein grísk jógúrt
 1 lítill rauðlaukur
 1 rauð paprika
 1 krukka Korma sósa frá Patak's
 Salt og chiliduft
 250g hýðis basmati hrísgrjón frá Rapunzel
 Pappadums frá Patak's
 Mango chutney frá Patak's
 Naan brauð frá Patak's

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að sjóða hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum

2

Skerið kjúklinginn í bita og setjið í skál. Bætið jógúrti og tandoori mauki saman við og hrærið saman við

3

Skerið paprikuna og rauðlaukinn í strimla

4

Setjið 1 msk af olíu á pönnu og snöggsteikið paprikuna og laukinn. Takið af pönnunni og setjið kjúklinginn út á pönnuna. Steikið í 2 mín og setjið Korma sósuna út á og látið malla í 20 mín.

5

Úðið naan brauðið með vatni og hitið í nokkrar mín. í ofni.

6

Berið fram allt saman. Pappadums er langbest með mango chutney en allt spilar þetta dásamlega heild.

Bragðmikil Indversk Korma veisla

Aðrar spennandi uppskriftir