Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.

Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.
Einföld og bragðgóð uppskrift, svona pasta réttur sem öllum finnst góður burt séð frá aldri. Ég hvet ykkur til að prófa.
Stökkt taquitos með mjúkri kjúklinga- og ostafyllingu borið fram með guacamole og kóríander sósu. Nammi, þetta er alltof gott!
Vefja með krönsí kjúkling og rauðkáli.
Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.
Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.
Einfaldur kjúklingaréttur í eldföstumóti með sætri rjómasósu.
Þessi réttur er fullkominn í afganga daginn eftir. En það er sjaldnast eitthvað eftir. Þetta er svo gott!