Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu

    

febrúar 25, 2021

Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.

  • Eldun: 30 mín
  • 30 mín

    30 mín

  • Fyrir: 4

Hráefni

4 kjúklingabringur frá Rose Poultry

250 ml rjómi

1 dl sweet chilí sósa frá Blue Dragon

1/2 dl soyasósa frá Blue Dragon

1 rauðlaukur

1 paprika

1/2 brokkolí

Leiðbeiningar

1Skerið kjúklingabringurnar í tvennt og látið í ofnfast mót.

2Blandið rjóma, sweet chilí og soyasósu saman í skál. Geymið.

3Skerið grænmetið niður og látið yfir kjúklinginn.

4Hellið sósunni yfir allt og látið í

5Látið í 180°c heitan ofn í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Kjúklingaréttur með grænmeti og balsamik rjómasósu

Æðislegur kjúklingaréttur sem einfalt er að gera.

Litríkt salat með dumplings og japanskri dressingu

Hér er á ferðinni alveg ótrúlega einfaldur og fljótlegur réttur. Hentar vel sem forréttur eða léttur kvöldverður.

Kjúklingur í karrí og Kókos

Afar fljótlegur og gómsætur kjúklingur í Karrý og kókos sem er æðislegur með hrísgrjónum. Þennan er gott að gera í meira magni og hita upp í hádeginu daginn eftir!