Print Options:
Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu

Magn1 skammturTími í eldun30 mins

Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.

 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
 250 ml rjómi
 1 dl sweet chilí sósa frá Blue Dragon
 1/2 dl soyasósa frá Blue Dragon
 1 rauðlaukur
 1 paprika
 1/2 brokkolí
1

Skerið kjúklingabringurnar í tvennt og látið í ofnfast mót.

2

Blandið rjóma, sweet chilí og soyasósu saman í skál. Geymið.

3

Skerið grænmetið niður og látið yfir kjúklinginn.

4

Hellið sósunni yfir allt og látið í

5

Látið í 180°c heitan ofn í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Nutrition Facts

Serving Size 4