Grísasíða marineruð með BBQ
Grísasíða marineruð með BBQ
Kóreskt nautalunda taco sem er borið fram í mjúkri tortillu með fersku grænmeti, pickluðu engifer og jafnvel chili fyrir þá sem vilja enn meiri hita í réttinn. Fullkomið jafnvægi á milli sæts, súrs og kryddaðs sem gerir þetta taco ómótstæðilegt!
Hrossatataki með Hoisin
Einfaldur réttur sem klikkar ekki.
Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.
Sælkerasalat með rifinni önd og saltkexi.
Djúsí lambakjöt á grillið með bragðmikilli BBQ sósu.
Stökkt nautakjöt í sætri sojasósu með jalapeno.
Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.