Ítalskar kjötbollur með pestó, dásamlegri sósu og spaghetti bakað í ofni með ferskum mozzarella og toppað með basiliku

Ítalskar kjötbollur með pestó, dásamlegri sósu og spaghetti bakað í ofni með ferskum mozzarella og toppað með basiliku
Erum við ekki alltaf að leita að einhverjum nýjum uppskriftum með innihalda hakk? Eitthvað svona til að hafa í miðri viku. Þessi réttur er bæði ódýr og einfaldur og allir í fjölskyldunni elska hann.
Asísar kjötbollur sem eru frábærar í kvöldmatinn nú eða sem pinnamatur í veisluna.
Lambakjöt í Caj P marineringu klikkar ekki.
Grísasíða marineruð með BBQ
Kóreskt nautalunda taco sem er borið fram í mjúkri tortillu með fersku grænmeti, pickluðu engifer og jafnvel chili fyrir þá sem vilja enn meiri hita í réttinn. Fullkomið jafnvægi á milli sæts, súrs og kryddaðs sem gerir þetta taco ómótstæðilegt!
Hrossatataki með Hoisin
Einfaldur réttur sem klikkar ekki.
Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.