fbpx

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 kg T-Bone nautasteik
 1 dl Caj P original marínering
 1/2 dl Filippo Berio ólífuolía
Kryddsmjör
 ½ bolli smjör við stofuhita
 1 msk estragon
 1 msk steinselja
 1 stk hvítlauksrif
 1 tsk Oscar nautakraftur
 1 tsk bernaise vinegar edik

Leiðbeiningar

1

Útbúið kryddsmjör með því að þeyta saman öll hráefnin í hrærivél í 2-3 mínútur, setjið kryddsmjörið í plastfilmu, rúllið því upp og kælið

2

Penslið kjötið með maríneringunni og látið liggja í 2 klst

3

Grillið kjötið vel á hvorri hlið á vel heitu grilli, penslið með smjöri

4

Setjið kryddsmjörið yfir kjötið og látið standa í 15 mínútur

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 kg T-Bone nautasteik
 1 dl Caj P original marínering
 1/2 dl Filippo Berio ólífuolía
Kryddsmjör
 ½ bolli smjör við stofuhita
 1 msk estragon
 1 msk steinselja
 1 stk hvítlauksrif
 1 tsk Oscar nautakraftur
 1 tsk bernaise vinegar edik

Leiðbeiningar

1

Útbúið kryddsmjör með því að þeyta saman öll hráefnin í hrærivél í 2-3 mínútur, setjið kryddsmjörið í plastfilmu, rúllið því upp og kælið

2

Penslið kjötið með maríneringunni og látið liggja í 2 klst

3

Grillið kjötið vel á hvorri hlið á vel heitu grilli, penslið með smjöri

4

Setjið kryddsmjörið yfir kjötið og látið standa í 15 mínútur

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Aðrar spennandi uppskriftir