Grillað nauta T-Bone í Caj P

  ,   

júní 12, 2020

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

  • Fyrir: 3-4

Hráefni

1 kg T-Bone nautasteik

1 dl Caj P original marínering

1/2 dl Filippo Berio ólífuolía

Kryddsmjör

½ bolli smjör við stofuhita

1 msk estragon

1 msk steinselja

1 stk hvítlauksrif

1 tsk Oscar nautakraftur

1 tsk bernaise vinegar edik

Leiðbeiningar

1Útbúið kryddsmjör með því að þeyta saman öll hráefnin í hrærivél í 2-3 mínútur, setjið kryddsmjörið í plastfilmu, rúllið því upp og kælið

2Penslið kjötið með maríneringunni og látið liggja í 2 klst

3Grillið kjötið vel á hvorri hlið á vel heitu grilli, penslið með smjöri

4Setjið kryddsmjörið yfir kjötið og látið standa í 15 mínútur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu