Grillaðar lambakórónur

  ,   

júlí 27, 2020

Lambakjöt í Caj P marineringu klikkar ekki.

  • Fyrir: 3-4

Hráefni

800 g lambakórónur eða kótilettur

2 dl Caj P. bbq original grillolía

1 tsk paprikukrydd

2 hvítlauksrif, smátt skorin

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Setjið Caj P. kryddlögin í skál ásamt paprikukryddinu og hvítlauknum. Smakkið til með salti og pipar. Látið marinerast í 3-4 klst eða eins lengi og tími leyfir.

2Takið kjötið úr marineringunni og grillið í um 2-3 mínútur á hvorri hlið.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Heilgrillaður lambahryggur og meðlæti

Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling.

Kjúklinga og grænmetis grillspjót

Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.