Grísasíða marineruð með BBQ

  ,

júlí 24, 2020

Hráefni

700 g grísasíða fersk (óunnið beikon)

50 g púðursykur

50 g reykt salt

½ msk malað cumin

¼ tsk þurrkaður chilli, malaður

Heinz BBQ Sweet

Leiðbeiningar

1Blandið saman púðursykri, reyktu salti, cumin og chilli og nuddið vel á kjötið.

2Leyfið kjötinu að draga kryddin í sig í a.m.k. 30 mín.

3Skerið kjötið í 1,5 cm sneiðar og grillið “well done” í nokkrar mínútur.

4Penslið að lokum með BBQ sósu og borðið með bestu lyst.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling.

Kjúklinga og grænmetis grillspjót

Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!